Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisúttekt
ENSKA
environmental audit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Umhverfisúttekt skal gerð af einstaklingi eða einstaklingum sem hafa viðeigandi þekkingu á þeim greinum og sviðum sem tekin skulu út, þ.m.t. þekkingu á og reynslu í viðeigandi umhverfis-, stjórnunar- og tæknimálum og málum er varða lög og reglur og sem hafa hlotið nægilega þjálfun og búa yfir nægri hæfni á einstökum úttektarsviðum til að geta náð settu marki.
[en] Environmental audits shall be performed by persons or groups of persons with appropriate knowledge of the sectors and fields audited, including knowledge and experience on the relevant environmental, management, technical and regulatory issues, and sufficient training and proficiency in the specific skills of auditing to achieve the stated objectives.
Skilgreining
stjórntæki til að meta og skrá skipulega, reglulega og á hlutlægan hátt hversu vel skipulagið, stjórnkerfið og aðferðirnar í þágu umhverfisverndar duga með tilliti til þess:
i) að auðvelda eftirlit með þeim starfsvenjum er gætu haft áhrif á umhverfið,
ii) að meta hvort umhverfisstefna fyrirtækisins/ stofnunarinnar, þ.m.t. almenn og sértæk umhverfismarkmið þeirra, ná fram að ganga (II. viðauki)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 114, 24.4.2001, 3
Skjal nr.
32001R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira